Syngjandi forskóli

ATH! námskeiðið verður ekki í boði haustið 2022

Syngjandi forskóli er kórnámskeið ætlað stúlkum á aldrinum 5-6 ára. Námskeiðið er hugsað sem undirbúningur fyrir Stúlknakór Reykjavíkur og er hver önn ca. 9 vikur.

Syngjandi forskóli er kenndur einu sinni í viku og er tíminn 45 mínútur í senn.
Æft er á laugardögum kl. 11:30-12:15
Námskeið á haustönn hefst 18.sept

Nánari upplýsingar um námskeiðið: domusvox@domusvox.is