Syngjandi forskóli

 

Syngjandi forskóli er kórnámskeið fyrir 5-6 ára.

Syngjandi forskóli er kenndur einu sinni í viku og er tíminn 45 mínútur í senn.

Nánari upplýsingar um námskeiðið: domusvox@domusvox.is