Einsöngsnám

Grunnstig

Í grunnstigi fær nemandi einsöngstíma, meðleik, tónfræðikennslu, samsöng og tekur þátt í samsöng og syngur á tónleikum. Í Grunnnámi fær nemandi kennslu í tónfræði og tónheyrn og þarf að hafa lokið grunnprófi í tónfræði áður en söngpróf er tekið upp í miðnám. 

Miðstig
Í miðstigi fær nemandi einsöngstíma, meðleik, tónfræðikennslu og tekur þátt í samsöng og syngur á tónleikum. Nemandi þarf að ljúka prófum í þeim fögum í miðstigi til að taka söngpróf fyrir framhaldsnám.

Framhaldsstig

Klippikort

Með klippikorti Söngskólans Domus vox færðu tækifæri til að halda röddinni í góðu formi. Þú ræður ferðinni með fjölda og lengd einkatímanna. Kortinu fylgir píanómeðleikur að eigin ósk og tónfræðihefti á því stigi sem þú ert komin/n á.