Fréttir

Annarleikur

Annarleikur

Annarleikur, góðlátleg ádrepa um vatn og vitfirringu. Tónleikhús fyrir barnakór, tvo stelpusmala, raddlistamann, risablokkflautu, víólu, slagverk og rafhörpu.   Sýningar eru 7. og 8. október kl. 18:00 í Hafnarborg.

Englaraddir óma

Englaraddir óma

Miðasalan er hafin á árlegu aðventutónleika kóra Domus vox. Englaraddir munu óma í Hallgrímskirkju þann 16.desember kl.20. Miðaverð er kr.4.000. Forsala aðgöngumiða kr.3.500 hjá kórfélögum og í Domus vox

Ég á mér draum

Ég á mér draum

Söngskólinn Domus vox fagnar 15 ára starfsafmæli sínu með nemendasýningunni „Ég á mér draum“ í Tjarnarbíói þann 20. maí kl. 20:30. Á sýningunni koma fram elstu nemendur nemendur skólans og flutt verða lög úr þekktum söngleikjum og kvikmyndum með leikrænu ívafi. ...

Konur í hundrað ár

Konur í hundrað ár

KONUR  Í  100  ÁR Fjórir kvennakórar standa fyrir tónleikum klukkan 17.00 á Sumardaginn fyrsta í Norðurljósasal Hörpu. Kórarnir eru Aurora, Cantabile, Hrynjandi og Vox feminae.  Kórsöngvarar eru samtals um það bil 140 á ýmsum aldri. Kórarnir æfa allir í sönghúsinu...

Nisi Dominus og Gloria

Nisi Dominus og Gloria

Laugardaginn 21. mars næstkomandi halda Kammersveitin ReykjavíkBarokk og þrír kvennakórar sem starfa undir stjórn Margrétar Pálmadóttur tónleika i Fella- og Hólakirkju sem bera yfirskriftina Nisi Dominus og Gloria. Tónleikarnir eru lokapunktur ánægjulegs samstarfs...

Við Regnbogann – Tónleikar í Grensáskirkju

Við Regnbogann – Tónleikar í Grensáskirkju

Tónleikar í kvöld! Magga Pálma, Cantabile og Aurora hópur stúlkna halda dásamlega sálartónleika „Við REGNBOGANN“ í Grensáskirkju miðvikudaginn 22. október kl. 20:30.  Einsöngvari á tónleikunum verður Berglind Björk Jónasdóttir, ásamt hljóðfæraleikurunum Halldóri...

Ítalíuferð 2014

Ítalíuferð 2014

Tveir hópar yngri og eldri stúlkna úr Stúlknakór Reykjavíkur, héldu í æfingabúðir til Marina di Massa í Toscana á Ítalíu í júní 2014. Sungu í messum og héldu tónleika á orgerlhátíð í Massa. Ferðin gekk ótrúlega vel. Borðaður var yndislegur matur á Hótel Lido, spókað...

3. Sinfónía Gustav Mahlers með Sinfóníuhljómsveit Íslands

3. Sinfónía Gustav Mahlers með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae tóku þátt í að flytja 3. Sinfóníu Gustav Mahlers með Sinfóníuhlómsveit Íslands og Jamie Barton mezzósópran á Listahátíð í Reykjavík. “Sungu með sannkölluðum lýtalausum englaröddum svo Edensunun var að” Ríkarður Örn Pálsson í...

Stúlknakórinn syngur í Maxímús Músíkús

Stúlknakórinn syngur í Maxímús Músíkús

Stúlknakór Reykjavíkur söng ásamt fleiri kórum á Maxímús tónleikum í Eldborgarsal Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús Tónelska músin slæst í för með stórum hópi kórbarna sem eru á leið með rútu upp í sveit í æfingabúðir....