Til þess að sækja um skólavist í Söngskólann Domus vox þarf að skrá sig inná Rafræna Reykjavík og senda umsókn þaðan.
ATH! Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir börn yngri en 18 ára.
Vanti þig frekari upplýsingar eða aðstoð við umsókn er þér velkomið að hafa samband við okkur.
Sími: 511-3737
Netfang: domusvox@domusvox.is