« All Events
Aurora og Stúlknakór Reykjavíkur 4 standa fyrir fallegum tónleikum í Háteigskirkju mánudaginn 13. nóvember 2023.
Efnisskráin inniheldur valda kafla úr Requiem eftir Gabriel Fauré ásamt öðrum erlendum og íslenskum verkum.