Annarleikur, góðlátleg ádrepa um vatn og vitfirringu. Tónleikhús fyrir barnakór, tvo stelpusmala, raddlistamann, risablokkflautu, víólu, slagverk og rafhörpu. Sýningar eru 7. og 8. október kl. 18:00 í Hafnarborg.
Fréttir
Söngnám fyrir alla, vertu með í vetur!
Líflegt kórastarf Domus vox
Konur elska að syngja
Stúlknakór Reykjavíkur
Einsöngsnám
Skráning er hafin!
Ég á mér draum
Söngskólinn Domus vox fagnar 15 ára starfsafmæli sínu með nemendasýningunni „Ég á mér draum“ í Tjarnarbíói þann 20. maí kl. 20:30. Á sýningunni koma fram elstu nemendur nemendur skólans og flutt verða lög úr þekktum söngleikjum og kvikmyndum með leikrænu ívafi. ...
Konur í hundrað ár
KONUR Í 100 ÁR Fjórir kvennakórar standa fyrir tónleikum klukkan 17.00 á Sumardaginn fyrsta í Norðurljósasal Hörpu. Kórarnir eru Aurora, Cantabile, Hrynjandi og Vox feminae. Kórsöngvarar eru samtals um það bil 140 á ýmsum aldri. Kórarnir æfa allir í sönghúsinu...
Óskasteinar
Stúlknakór Reykajvíkur fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir með tónleikunum „Óskasteinar“ í Norðurljósasal Hörpu á Sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 23. apríl kl.14:00. Á tónleikunum koma fram yfir 100 stúlkur frá fjögurra ára aldri til tuttugu og fimm ára og flytja...
Nisi Dominus og Gloria
Laugardaginn 21. mars næstkomandi halda Kammersveitin ReykjavíkBarokk og þrír kvennakórar sem starfa undir stjórn Margrétar Pálmadóttur tónleika i Fella- og Hólakirkju sem bera yfirskriftina Nisi Dominus og Gloria. Tónleikarnir eru lokapunktur ánægjulegs samstarfs...
Við Regnbogann – Tónleikar í Grensáskirkju
Tónleikar í kvöld! Magga Pálma, Cantabile og Aurora hópur stúlkna halda dásamlega sálartónleika „Við REGNBOGANN“ í Grensáskirkju miðvikudaginn 22. október kl. 20:30. Einsöngvari á tónleikunum verður Berglind Björk Jónasdóttir, ásamt hljóðfæraleikurunum Halldóri...
Skólastarfið hefst aftur 11.september
Söngskólinn Domus vox hefst formlega fimmtudaginn 11. September. Kóræfingar hefjast mánudaginn 15. September.
Ítalíuferð 2014
Tveir hópar yngri og eldri stúlkna úr Stúlknakór Reykjavíkur, héldu í æfingabúðir til Marina di Massa í Toscana á Ítalíu í júní 2014. Sungu í messum og héldu tónleika á orgerlhátíð í Massa. Ferðin gekk ótrúlega vel. Borðaður var yndislegur matur á Hótel Lido, spókað...
3. Sinfónía Gustav Mahlers með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae tóku þátt í að flytja 3. Sinfóníu Gustav Mahlers með Sinfóníuhlómsveit Íslands og Jamie Barton mezzósópran á Listahátíð í Reykjavík. “Sungu með sannkölluðum lýtalausum englaröddum svo Edensunun var að” Ríkarður Örn Pálsson í...
Stúlknakórinn syngur í Maxímús Músíkús
Stúlknakór Reykjavíkur söng ásamt fleiri kórum á Maxímús tónleikum í Eldborgarsal Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús Tónelska músin slæst í för með stórum hópi kórbarna sem eru á leið með rútu upp í sveit í æfingabúðir....