• 0

FRÉTTIR

Annarleikur

Annarleikur, góðlátleg ádrepa um vatn og vitfirringu. Tónleikhús fyrir barnakór, tvo stelpusmala, raddlistamann, risablokkflautu, víólu, slagverk og rafhörpu.

 

Sýningar eru 7. og 8. október kl. 18:00 í Hafnarborg.

Read more ...

Englaraddir óma

Miðasalan er hafin á árlegu aðventutónleika kóra Domus vox. Englaraddir munu óma í Hallgrímskirkju þann 16.desember kl.20. Miðaverð er kr.4.000. Forsala aðgöngumiða kr.3.500 hjá kórfélögum og í Domus vox

Read more ...