Vinatónleikar verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. September kl. 20:00. Þar koma fram Grænlenski kórinn Einarsogatigiit Sikkersut, frá Sisimiut í Grænlandi og söngkonur úr Domus vox, syngja hugljúf lög. Stjórnendur eru Polias Lyberth og Margrét J. Pálmadóttir. Vox feminae og Stúlknakór Reykjavíkur taka þátt í árlegum styrktartónleikum Kaþólsku kirkjunnar