Tónleikar í Grensáskirkju

Magga Pálma, Cantabile og Aurora hópur stúlkna halda dásamlega sálartónleika. Einsöngvari á tónleikunum verður Berglind Björk Jónasdóttir, ásamt hljóðfæraleikurunum Halldóri Smárasyni  og Stefáni S. Stefánssyni.

Miðasala er í Domus vox