Stúlknakór Reykjavíkur syngur ásamt fleiri kórum á Maxímús tónleikum í Eldborgarsal Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús Tónelska músin slæst í för með stórum hópi kórbarna sem eru á leið með rútu upp í sveit í æfingabúðir.