Stúlknakór Reykjavíkur tekur þátt í árlegum jólatónleikum Sinfóníunnar helgina 13-14 desember 2014 í Eldborgarsal Hörpu, ásamt Huldu Björk Garðarsdóttur og Kolbrúnu Vökudóttur.  Kynnir tónleikana verður trúðurinn Barbara.