Stúlknakór Reykjavíkur ferðast á milli Berlínar, Hamborgar og Kaupmannahafnar og heldur þar 5 tónleika.

M.a. í Sing-Akademie, Kaiser-Wilhelm Gedächniskirche og Johanneskirche Schlachtende í Berlín. Svenska kyrkan í Hamborg ásamt Stúlknakór Hamborgar og í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Kórstjóri er Margrét J. Pálmadóttir og píanisti er Halldór Smárason.