Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae tóku þátt í að flytja 3. Sinfóníu Gustav Mahlers með Sinfóníuhlómsveit Íslands og Jamie Barton mezzósópran á Listahátíð í Reykjavík.

“Sungu með sannkölluðum lýtalausum englaröddum svo Edensunun var að”

Ríkarður Örn Pálsson í morgunblaðinu 27. Maí 2014