Matthildur Guðrún Hafliðadóttir

LEIÐBEINANDI STÚLKNAKÓRS REYKJAVÍKUR
Matthildur Guðrún Hafliðadóttir hóf snemma nám í tónlist og hefur sungið í Stúlknakór Reykjavíkur frá sex ára aldri. Einnig stundaði hún nám í Tónmenntaskólanum í Reykjavík, bæði á fiðlu og píanó. Hún útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2014.
Hún hefur lokið miðstigi í klassískum söng í söngskólanum Domus Vox og grunnprófi í rythmískum söng frá Tónlistarskóla FÍH.
Please follow and like us: